Erlendir skiptinemar eru væntanlegir til Íslands 19. ágúst 2016

Þann 19. ágúst nk. koma til landsins 34 erlendir skiptinemar á vegum AFS. Nemarnir eru á aldrinum 15-18 ára, ganga í skóla út um allt land og dvelja hér í 3 og 10 mánuði.

Áhugasömum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu AFS á Íslandi í síma :
552-5450 eða senda póst á solveig@afs.org eða hildigunnur@afs.org

Við erum með frekari upplýsingar um alla nemana [bréf til fósturfjölskyldu, myndbönd ofl.] og getum frætt áhugasama um ferlið og þann ávinning sem það hefur í för með sér að taka erlendann nema inn á heimilið.