HANDBÓK FYRIR FÓSTURFJÖLSKYLDUR

Smelltu á myndina hér að neðan til að kíkja í handbók fyrir fósturfjölskyldur á netinu.  Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar fyrir þá sem langar að taka að sér erlendan nema.  

Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu AFS á Íslandi og fá eintak af handbókinni sent heim.   Sími:  552 5450   Netfang:  info-isl@afs.org