Veronica,
Skiptinemi frá Ítalíu í Breiðholtinu 2013-14


Hvers vegna ísland var minn fyrsti kostur? Vegna þess á Ítalíu, enginn veit neitt um þetta land (Ísland). Þetta er sem var einn af þeirri ástæðu að ýtti mér að koma hingað og uppgötva þetta litla Island "gleymt af öllum".

Svo ég kom hingað á 23 ágúst, eins og ég kom úr flugvél var svo hræðilegur dagur, frá 35° með sól til 10 ° með vindi, rignig og grá himininn. Hér erum við .. ég spurði sjálfan mig: Er ég viss? Er ég í réttum stað? Af hverju valdi ég Ísland? Hvers vegna ekki Brasilíu, Ástralíu eða betri Ítaliu?

En þá fékk ég tækifæri til að sjá hversu dásamlegt er þessi staður, landslag, skoðanir, dýrin frjáls til að vera úti í þeim gríðarlega græna sviði án landamæra, myrkrið á vetrum og 24 kl Alltaf bjart á sumartíma..

En einnig hvernig Íslendingar lifa er áhugavert: Ég kem frá hávaðasömu borg (Milano) þar sem fólk gera allt í stressuð og fljótt leið, þar refsinæmi er "eðlilegt", vel hér er land sem allt er vel skipulagt og ró, og þú getur fara úti á daginn eða nótt með öruggur tilfinning.

Eins og ég kom hingað, ég gæti bara segja halló, takk og kaka (fyrsta orðið sem ég lærði .. í ítalsku þýðir skít). Nú skil ég meira eða minna allt og ég get talað líka.. Var fyrst mjög erfitt að læra en nú ég held ekki lengur að íslensku er bara: Aaah, heyrðu. Jaja, Sko, svona!

Ég gerði svo mikið á þessu 10 mánaða. Ég átti þess kost að upplifa tvö störf: veitingastaði og hótel Mariu.

Ég hafði tækifæri til að eyða tvær annir í FB.

Ég átti þess kost að hitta skiptinema og mikið af unglinga sem ég skapa góð sambönd.

Ég hafði tækifæri til að reyna dæmigerður íslenskan mat; sem er bæði gott og skrítið,t.d. Slátur, Þorláksmessuskötu, hákarl, lifur úr fiski, lamba svið og já.. smjöri á brauð! Gott fyrir td. Lambakjot, folaldakjot, pabba hamborgara, fiskibolur.. Og vitanlega verð ég að segja að mamma mín er frábært kokk .

Loksins ég átti þess kost að uppgötva landið, ég hef verið í svo mörgum stórkostlegum stöðum.
Ég fór með frænka min og fjölskyldu hennar til Hvollsvollur og í fyrsta skipti sem ég sá svarta sandinn (var eins og að vera á tunglinu)
Ég fór með skiptinema til Akureyri, Snæfellsness, Bláa Lónið og Ísafjarður.
Ég fór með fjölskyldunni til þingvallavatnið
Ég fór með mamma, pabbi og bróðir minn til suðurs
Ég hef farið hestaferðir með pabbi oftast, og í hvert skipti sem ég for var alltaf svo mikið að eyða tíman með honum (að læra smá ítölsku)
Og að lokum að endaði þetta ótrúlega reynslu ég fór hring með mamma og pabbi

En það mikilvægasta? Ég var næstum þvi að gleyma .. fjölskylduna mína, um leið og ég kom og þeir töku mer með opið hjarta og stóra heita bros og þeir hugsað um mig eins og ég væri alvöru dóttir þeirra, þeir hafa aldrei gert mér eins og eg væri ein og finnst öðruvísi, og þeir hafa alltaf gert eins mikið og þeir gátu .. Ég hafði þægindi þeirra, hjálp þeirra og stuðning þeirra í mikilvægum ástandi.

Ég vil þakka fjölskyldunni minni fyrir allt sem þeir gerðu fyrir mig.

Ég hef njóta vel að dvelja hér að þakka allir, þeir gerðu reynsla mín besta reynsla í lífi mínu, það er ekki auðvelt að vera langt frá heimili, en er ekki minna auðvelt að fara heim eftir þeim 10 mánuði. Það virðist tíminn er að fljúga hratt.

Svo takk fyrir mig og Ísland mun alltaf vera í hjarta mitt.

Blerta,
Skiptinemi frá Ítalíu á Höfn 2013-14


Íslandi, þetta var mitt fyrsta val. En af hverju? Af því að þegar ég var ellef ár ég gerði verkefni sem var að tala um Ísland.  Staðin sem meira ég vildi sjá í byrjun var Geysir og núna ég er hér og ég veit sem  allt Ísland er æðisleg. Íslenska tungumál er já erfitt en er líka sætt (já, ég veit, ég er sú eina sem hugsa það!). Áður ég kem hér ég gæti bara sagt "já" og "nei" og nú ég skila allt og tala líka mikið, mér finnst það bara frábært! Ég er frá Albaniu og ég bý á Ítaliu nær Milano svo ég ér vön að heima í stóra borg og hér ég á heima á Höfn mjög mjög lítill bær en þetta er bara gaman. Er skritið sem við getum virkilega eignast ný fjólskyldan, ég elska bróðir mínn og foreldrar mínir sem ég á hér.
Ég er búin að gera svo mikið þessir tíu mániðir: skóða landslagið, mætta margir krákkar og skemmta mér :D Hvað ég elska um Ísland? Þú getur farið út einn á kvöldin og þú getur lokað ekki hurðinni á húsi. Ér skrýtið í vetur af þvi að er engin sól :'(  Og er ótrúlegt í júni vegna þess er alltaf bjart!! Er ekki létt að vera tíu mánuðir langd í burtu frá heimili og er meira erfitt að fara heim aftir þessi tiú mánuðir.       

Ísland: stað nálægt Höfn -Paradís-Höfn <3


Deyanira,
Skiptinemi frá Sviss í Grafarvogi 2013-14Þegar ég kom til Íslands í fyrra gat ég ekki sagt mikið meira en þessa setningu hérna: Ég heiti Deyanira og er frá Sviss. Það var rosalegt erfitt að læra íslensku en samt var ég ótrúlega fljót að læra tungumálið. Það var þó erfiðast fyrstu 1-2 mánuðina. Af því að þig langar mikið að skilja eitthvað sem er í gangi, tala við fjölskylduna þína, nýju vini þína eða reyna að skilja eitthvað í skólanum en það er bara ekki hægt. Ég ákvað fyrir sjálfa mig eftir 6 vikur að hætta að tala ensku. Ég vissi að ef mig langaði að læra íslensku, þá ætti ég að reyna að tala og hlusta eins mikið og ég gæti. Það var augljóst að ég myndi ekki skilja mikið í byrjun þegar ég bað fjölskylduna mína um að tala bara íslensku við mig og að ég gæti ekki sagt eins mikið og ég vildi en nákvæmlega það fékk mig til að læra tungumálið. Í dag er ég fegin því og margir eru að mæra mig fyrir góða íslensku, sem ég er stolt af.

Persónulega finnst mér að það sem skipti meistu máli sé fósturfjölskyldan þín. Þú lærir miklu fyrr ef þú ert með fólki sem þú elskar og þau elski þig líka. Þá fyrst þegar þú ert fullkomlega hluti af fjölskyldunni áttu stærsta sénsin að ná íslenkunni. Svona var það hjá mér og ég elska yndislegu fjölskylduna mína og þau mig.

Víst kemur stundum tímabil sem þér liður ekki eins vel, en það er frekar eðlilegt hélt ég. Þú átt bara aldrei að gleyma að opna sjálfan þig ef þér líður illa.

Ég átti æðislegt ár hérna á Íslandi og vild eiginlega aldrei fara til baka til Sviss. Ég er búin að eignast marga vini og er alltaf að gera eitthvað. Hvort það sé með kórnum minum, í skátarnum, uppi í hesthúsi, í skólanum, í tónlistarskólanum eða bara ferðast með fjölskyldunni mini. Eg elska bara Ísland!

Ég nýt hvers einasta dags sem ég fæ að upplifa hérna á Íslandi og þakka fjölskyldunni minni fyrir allt sem þau gerðu fyrir mig. Ég elska að ferðast og uppgötva eitthvað nýtt og er ávallt að prófa eitthvað nýtt sem mér finnst skemmtilegt.  Líka lærði ég ótrúlega mikið á þessu ári um sjálfa mig og heimalandið mitt sem ég héldi væri ekki hægt. Mér finnst ég sé búin að breytast svolítið mikið. Ég er mikið meira afslöppuð, almennt glöð og móttækileg og mér finnst að tíminn líði allt of hratt.

Ég er með um það bíl tiu þúsund myndir frá vetrinum, þannig að ég ákvað bara að þið megið endilega skoða bloggið mitt sem er full með myndum. Það er samt á þýsku en ég héld að málshátturinn „Myndir segja meira en þúsund orð“  leysi það. Stundum bloggaði ég líka um íslenskar siðvenjur eða eitthvað úr goðafræðinni af því að mér finnst þetta svo spennandi.

Mig langar að segja takk fyrir mig og að Ísland mundi ávallt vera inni í hjartað mitt. ♥

Bloggið hennar Deyaniru

Lisa Bittner,
skiptinemi frá Austurríki á Fáskrúðsfirði 2012-2013
þegar ég kom til Íslands gat ég ekki tala eitt orð á íslensku!!! Svo ég var frekar spennt hvernig ég á tala við eitthvern en það var bara allt í lagi þegar ég kem hérna.  Fyrsti vikurnar og mánuði skildi ég bara ekki orð. En ég var svo ánægð þegar ég skildi eitthvað í fyrsti sinum.
Alltaf þegar ég fór til eitthver með fjölskylda mín hérna eða með vinir í fyrsti skipti, var það svo fyndið en samt lika bara smá skritið það allir í bær vissu bara allt um míg. Serstaklegja á fyrsti dagar í skóla fannst mér það frekkar fyndið það svo margar voru að koma og segja: "Hæ Lisa!" en ég hafði bara EKKI hugmynd hver það var  svo ég var bara lika að segja "Hæ" og strax eftir spyrja eitthver sem var að labba við mér hver það var. ;-)
Á sama tima var ég að byrja að "tala" lika með höndum ef ég vissi ekki hvernig að segja það á Íslensku eða ef ég var ekki viss ef þau sem ég var að tala míg skildi míg. Og núna er ég enn að gera það lika þegar ég veit hvernig að segja það á íslensku, af því ég get bara ekki hætta að nota lika hendurnar að tala.  ;-P Ég man lika það það var svo skemmtilegt ef eitthver vissi ekki hvernig að útskyra eitthvað fyrir míg svo þau voru stundum lika að leika það. :D
Eftir búin að vera á Íslandi fyrir nokkrar mánuðir er ég búin að læra það Íslendingar elska að halda uppá ALLT!!   Til dæmis um jól og áramót voru bara alltaf partys svo mikið meira en í Austurríki svo mér fannst það bara gaman. Og þar var alltaf svo mikið að borða en allir voru að segja það ég á smakka allt og míg langar það lika en stundum var það smá erfitt. Ekki bara af því það var svo mikið öðruvisi sem míg langar að smakka en lika ef það var til dæmis skata, eða þorrablót,...;) Áðan ég var að smakka skata var allt sem ég vissi það allir finnst lyktinn ógeðslegt og 1/2 af fólk sem eru búin að smakka það finnst það hræðilegt. ;)  Svo þegar ég var þarna fannst mér það ekki svooo vont af því ég var að ímynda mér værsta. ;)
Siðasta víka var það svo fyndið af því þar var Sumardagurinn fyrsti en þar var snjórkoma og rigning og ég var að horfa út af gluggan og var að hugsa um hvar summarinn var en mamma mín var að segja :" ah.. það er bara typiskt summarveður á Íslandi" En hún fannst það svo fyndið þegar ég var að segja áður en Sumardagurinn fyrsti  kom það áður en kemur sumar vantar vor.
í vetur vissi ég ekki hvernig það er ef þar er ekki sól allan daginn. Ég gat bara ekki ímynda mér hvernig það á vera. En það var allt í lagi og mér fannst það gaman að sjá það lika.

Hér koma nokkar myndir frá vetrinum mínum:Íslenska fjölskyldan mína Sumardagurinn fyrsti á Húsavík
Fjallaferð með fjölskyldunni Á ferðalagi með litlu systur og vinkonu
AFS helgi Á Bessastöðum

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

BLOGG Ramonu frá Sviss/Kópavogi


Ég notaði bloggin minn fyrst og fremst til þess að vera í sambandi með fjölskyldu og vinum í Sviss. Þess vegna er hann bara á Þýsku. Ég skrifaði meira eða minna einu sinni í viku svo að allir vissu hvað ég var að gera hérna á Íslandi.

Þið megið alveg skoða blogg líka þegar þið skilið ekki hvað þarna stendur. Ég setti oft mýndir á hann.

Ég vona að þið sjáið að ég hafði ótrúlega góða tima á Íslandi.

Kv.Ramona


Hér má skoða Bloggið

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Lifið mitt á Íslandi, fjótlega.

Þegar ég kom á Íslandi var ég fyrst mjög spennt til að kynnast fjölskyldu minna. Ég var stax mjög glöð með hana. Byrjun mín hérna var þá mjög gott. Ég gat ekki talað íslensku en ég vildi gjarnan lært þessi tungumál, að því að mér leið eins og ég var ferðamaður þegar ég gat ekki talað íslensku, það var svo skritið.
Ég fann smá vinir fyrir jólafrí en ég þekkti ekki mikið fólkið. Mér fannst samt gaman að fara í skólan og mæta í tíma, að þvi að ég hafði mikið af listatímur. Það var gaman að fara í modelteikning og í sjónlist.
Jolafríið var gaman, en ég var glöð að fara aftur í skólan eftir svona lengi heim hjá mer. Og þegar ég for aftur í skólan var ég mjög hissa að sjá að ég gæti skiliað hvað kennararnir voru að segja. Ég skildi miklu meira en áður.
Ég for þá í leiklist og byrjaði að kynnast miklu meira af folkinum. Það var svo gaman að mig langaði að fara á hverjum degi.
Núna er ég mjög glöð að vera á íslandi og í FB, sem er frábært skoli fyrir skiftinemar.
Ég man eftir hvað allir var að segja í byrjunni : að islendingar voru mjög feimin og að það var erfitt að kynnast folk. Mér finnst að það sé ekki alltaf rétt. Sumir eru ekki feimin og eru mjög vingarleg. Mér finnst ekki að þau eru feiminara en folkið í landinu minu.

Claire (Belgía-fr.) skiptinemi á Íslandi 2011-2012


    Antje (ÞÝS), Margaret (BNA) og Claire (BFR) kátar í fjárhúsum á Snæfellsnesi.


----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Hæ. Ég heiti Miori Kosugi.

Ég ætla að skrifa um ferðalag til Mývatn.

Ég fór í ferðalag til Mývatns með fjölskyldu minni. Þennan dag var sól og smá vindur, og logn. Veðrið var gott.
Fyrst, fórum við að Goðafoss. Goðafoss er fínn foss á milli tveggja breiður foss. Þetta var mjög fallegt.
Eftir það fórum við til Dimmuborgir, og við gengum aðeins. Steinn er svartur, og hafði undarlega lögun.
Næst fórum við að Grjótagjá. Grjótagjá er náttúrulega heitt vor. Það er staðsett í hellinum. Ég var hrifinn af því fyrr en núna hafði aldrei séð svo heitt vor. Heitt vor vatn var mjög fallegur.
Við fórum til Námafell. Það var lykt af brennisteini. Virðist sjóða í jörðina, það var skrítið sjón.
Og við fórum til fugla safnið. Þó var það ekki stórt safn, var áhugavert. Ég var fær til að fræðast um fuglana á Íslandi.
Að lokum fórim við í laug. Það var eins og Bláa lónið. 

Á þessum degi, hafði ég mjög góðan dag.


       Miori (JAP) við Goðafoss.


--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Taylor-Bandaríkin

Fólk treystir manni miklu betur hér en í Bandaríkjunum, það er farið meira með mann eins og fullorðinn einstakling hér. Einhverjir höfðu sagt mér að það væri erfitt að tala við Íslendinga en það finnst mér alls ekki, maður byrjar bara að tala við þá og allir hafa verið mjög vinsamlegir við mig. Í skólanum býr maður við meira frelsi en skólinn minn í Bandaríkjunum var mjög strangur.


--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Euan-Bandaríkin

Ég hafði heyrt mikið um Ísland. Vinafólk foreldra minna hafði komið til Íslands og sagt mér hvað landið væri fallegt og fólkið indælt. Svo finnst mér tungumálið svalt, það er svo gamalt og fáir tala það. Ég vildi prófa eitthvað algerlega nýtt og því var Ísland tilvalið.