HVAÐ ER AFS? 

AFS eru alþjóðleg sjálfboðaliðasamtök, óháð stjórnvöldum, sem eru ekki rekin í hagnaðarskyni.

Samtökin veita fólki tækifæri til að læra um ólíka menningarheima í þeim tilgangi að aðstoða það við að þróa þá þekkingu, hæfileika og skilning sem þarf til þess að skapa réttlátari og friðsælli heim.

Hvernig starfar AFS?
Fjölþjóðleg menntun
Saga AFS
Stefnuyfirlýsing
Stjórn
Starfsmenn
Sjálfboðaliðastarfið

Reglur AFS 
Handbók fjölskyldunnar
Líf- og sjúkratryggingar skiptinemans eru innifaldar í þátttökugjaldi
Í hvað fara þátttökugjöldin?
Þátttökusamningurinn - almenn atriði
Vegabréfsáritanir