Nafnleysa September 2021 – Aðalfundarboð

Við deilum nú með ykkur fréttum frá AFS.
Þar má lesa um:
– Boð á Aðalfund AFS á Íslandi
– Wiktoria á skrifstofunni
– Komunámskeið
– Six Weeks
– Haustbrottför 2021
– Volunteer Camp & T4T

Boð á Aðalfund AFS á Íslandi – 16. október
Aðalfundur AFS á Íslandi verður haldinn kl. 14:00, laugardaginn 16. október í húsnæði samtakanna í Skipholti 50c, 4. hæð.
Fundarefni:
– Skýrsla stjórnar.
– Endurskoðaðir reikningar félagsins.
– Umræða um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins.
– Skýrsla stjórnar og endurskoðaðir reikningar bornir undir atkvæði fundarmanna.
– Breytingar á samþykktum félagsins.
– Kjör formanns félagsins til eins árs.
– Stjórnarkjör í samræmi við 21. gr. samþykktanna.
– Kjör löggilts endurskoðanda og eins skoðunarmanns úr röðum félagsmanna.
– Kjör kjörnefndar í samræmi við 19. gr. samþykktanna.
– Ákvörðun félagsgjalds.
– Önnur mál

Hér er Facebook linkið fundurins: https://fb.me/e/1sGafQHiM
Öllum er boðið og við vonumst til að sjá ykkur sem flest!

Wiktoria á skrifstofunni

Við erum mjög ánægð með að bjóða Wiktoriu, nýjan ESC sjálfboðaliða velkominn!
Hér er hvað hún vil að segja:

Hello, Cześć, Góðan dag!
My name is Wiktoria and I’m happy to be the next ESC volunteer in the AFS Iceland office.
I come from Poland where I had a chance to live near the mountains and then move to a city called Poznan.
My AFS journey started in high school when my family and I decided to host a student from Italy. I became a volunteer and I found out what it means to be part of the AFS family.
I found it to be an enriching experience which led me to be involved on a local, national and international level while I was working with students and volunteers.
I took a step back a few years ago to focus on my studies and while still graduating I’m back with an open mind for a new experience in this beautiful country as Iceland is.
I’d love to find out about Icelandic culture and the beauty of nature. Therefore I’m very excited and grateful for having a chance to have a year of discoveries which probably I’m not even aware of yet. 
Hope to meet you soon!
Wiktoria

Komunámskeið

Allir nemar komu til landsins í lok á ágúst og fóru venju samkvæmt beint á komunámskeið. Að þessu sinni var komunámskeiðið haldið í Salaskóla í Kópavogi. 26 nemar komu til landsins á föstudeginum frá 12 löndum; Kanada, Bandaríkjunum, Argentínu, Spáni, Frakklandi, Sviss, Ítalíu, Þýskalandi, Færeyjum, Tékklandi, Finnlandi og Japan. Auk þess bættist við hópinn stuttu seinna einn nemi frá Spáni sem kemur til Íslands og í staðin fer einn nemi til Spánar, en bæði ætluðu þau til Japan en þangð hefur reynst erfitt að fá dvalarleyfi vegna heimsfaraldurs. Tveir nemar þurftu að fara í sóttkví við komu og þökkum við okkar góðu fósturfjölskyldum og sjálfboðaliðum fyrir að leysa það vel og vandlega.
Allir nemar fóru svo til síns heima á sunnudeginum út um allt land. Skiptingin milli landshluta er mjög góð og tæplega helmingur nema utan höfuðborgarsvæðisins. Flestir á Akureyri eða 6 nemar (Húrra fyrir norðurlandsdeild sem á mikið hrós skilið fyrir góða vinnu). Aðrir nemar dvelja á Húsavík, Snæfellsnesi, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum og Þorlákshöfn.  

Six Weeks 8-10. október

We are going to meet the exchange students soon for our Six Weeks camp! It’s going to be a chance for them to reflect on their experience so far and to share their impressions and feelings after a significant amount of time in Iceland.
It is going to take place between 8th and 10th October, and we would like to invite all volunteers to consider helping us there!

Haustbrottför 2021

Nánast allir nemar haustbrottfarar hafa þá flogið í sitt dvalarland. Einn nemi sem setur stefnuna á Japan bíður enn og kemst vonandi út í október. Seinka hefur þurft komu allra nema til Japan vegan Covid-19 eins og áður hefur komið fram.
Nemarnir ferðuðust til 11 mismunandi landa: Kosta Ríka, Úrúgvæ, Portúgal, Spánar, Frakklands, Ítalíu, Þýskalands, Austurríkis, Slóvakíu, Bandaríkjanna og Kanada. Sökum heimsfaraldurs gekk undirbúningur ekki alltaf smurt fyrir sig. Mikil vinna liggur í áritunarmálum, ferðatakmörkunum og ýmsu öðru sökum heimsfaraldurs. Nemar og fjölskyldur þeirra hafa sýnt mikið jafnaðargeð í gegnum ferlið. Skipt um dvalarlönd (sumir oft) og ferðast langar vegalengdir fyrir viðtalstíma í sendiráðum svo að dæmi séu tekin.
Við hér hjá AFS viljum þó alltaf meina það að hraðahindranir fyrir sjálft skiptinámið séu gagnlegar fyrir rússíbanann sem á eftir kemur og búumst við því við að aðlögun nema gangi vel í ár.

Volunteer Camp & T4T

We’ve just had a Volunteer Camp after two years without any due to the pandemic. We were in Ölver with new volunteers joining us who were keen to learn and understand what AFS does and how they can give their contribution
In parallel to the Volunteer Camp, we had a T4T session (Training For Trainers) for more experienced volunteers who were willing to gain more skills and to use them for AFS related activities.
We are glad with how it went and can’t wait until the next one!