Fiji er sannkallað paradísarland. Hvítar strendur, kristaltær sjór og pálmatré er það sem einkennir 330 litlar eyjar í Kyrrahafinu sem myndar eyríkið Fiji. Menningarlíf vantar ekki en söngur og dans er grundvallaratriði í lífi hins almenna Fijibúa.

Skoða skiptinám í Fiji