Marokkó er heillandi konungsríki í Norður-Afríku þekkt fyrir iðandi mannlíf, töfrandi markaði og eyðimerkurævintýri. Í landinu mætist hin skraufþurra Sahara eyðimörk og hið gríðarstóra Atlantshaf og úr verður land sem státar sig fyrir gullfallegt landslag og heillandi menningarheim.

Skoða skiptinám í Marokkó