Skiptinám á Ítalíu
Ekki bara pizzur og pasta heldur einnig menning, náttúra og afslappað lífsviðhorf einkennir Ítalíu
Lesa meira um ÍtalíuEligibility Requirements
Kannaðu hvort að þú uppfyllir skilyrðin fyrir:
Eins og er þá er plássum úthlutað í þeirri röð sem umsóknir berast.
- Gerð er krafa um að ljúka netlægu tungumálanámskeiði í ítölsku. AFS á Ítalíu útvega nemum aðgang og upplýsingar vegna þessa.
- Ítalskir skólar eru kröfuharðir og vilja sjá að nemar leggi mikið á sig og sýni áhuga.
- Nemum er ekki heimilt að reykja.
- Nemendur sem hafa taugaröskunargreiningar þurfa að sækja um mjög tímalega og skila inn viðbótargögnum. Ekki er unt að samþykkja nema sem taka lyf að staðaldri.
- Almenn inntökuviðmið má finna hér.
- AFS á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga.
- Kynntu þér bólusetningakröfur landsins í þessari skrá Bólusetningar skiptinám það er mikilvægt að byrja bólusetningar strax þannig að þeim sé örugglega lokið fyrir áætlaða brottför. Skólar á Ítalíu taka ekki á móti nemum sem ekki hafa fengið bólusetningu við lifrarbólgu A og B.
- Ef þú heldur að það gæti verið að þú uppfyllir ekki skilyrðin fyrir skiptinámið, vertu í sambandi og sendu okkur fyrirspurn á [email protected]
What's included in your experience
- Airfare
- Airport Pick-up
- Host Family Placement
- Housing
- Meals
- School Placement
- Community Service Placement
- Individual Contact Person
- Medical Insurance
- 24/7 Emergency Support
- Domestic Transport
- School Transport
- Language Instruction
- Assistance with Application Process
- Visa Application Assistance
- Pre-Departure Orientation
- Orientations during your time abroad
- Re-entry Orientation
- School Materials
- Access to Alumni Network
- Continuous Support
- Worldwide Presence
- 70 Years Experience
What you are responsible for
- Vaccinations
- Field Trips
- Cultural Tours
- Visa and Passport Fees
- Grade Transcripts
- School Diploma
- Project Materials
- School Uniform