years-experience access-alumni-network airfare airport-pick-up assistance-with-application-process community-service-placement continuous-support cultural-trips domestic-transport emergency-support field-trips global-competence-certificate grade-transcripts host-family-placement housing individual-contact-person internship-placement language-instruction meals medical-insurance orientations-during-your-time-abroad other pre-departure-orientation product-materials re-entry-orientation school-dipolma school-materials school-placement school-transport school-uniform stipend teaching-materials vaccinations visa-and-passport-fees visa-application-assistance world-wide-presence

Í samstarfi við AFS í Danmörku og Dóminíska Lýðveldinu bjóðum við upp á skemmtilegt prógramm sem nærir huga og líkama.

Hér læra nemendur spænsku á morgnana og stíga svo öldu karabíska hafsins á daginn. Þú færð góða innsýn inn í Dóminískan kúltúr og aukalega er boðið upp á kennslu í dóminískum dansi, matargerð og listum.

 

Upplýsingar um prógrammið

 • Program Type
  • Study Abroad
  • Volunteering
 • Staðsetning
 • Prógröm fyrir einstaklinga eða hópa
  einstaklingur eða hópar
 • Helstu upplýsingar um prógrammið

Innifalið í skiptináminu

 • Húsnæði
 • Neyðarsími allan sólarhringinn
 • Máltíðir
 • Aðstoð vegna umsóknar
 • Global Competence Certificate
 • Stöðugur stuðningur
 • Undirbúningsnámskeið
 • Heimkomunámskeið
 • Access to Alumni Network
 • Hluti af alþjólegum samtökum
 • 70 ára reynsla
 • Sjúkratryggingar
 • Ferðalög á vegum skóla
 • Menningarferðir
 • Leiðbeingar tungumáls
 • Kennslugögn

Ekki innifalið

 • Ferðir til og frá flugvelli
 • Ferðalag innanlands
 • Kostnaður vegna vegabréfs og/eða áritunar
 • Bólusetning