years-experience access-alumni-network airfare airport-pick-up assistance-with-application-process community-service-placement continuous-support cultural-trips domestic-transport emergency-support field-trips global-competence-certificate grade-transcripts host-family-placement housing individual-contact-person internship-placement language-instruction meals medical-insurance orientations-during-your-time-abroad other pre-departure-orientation product-materials re-entry-orientation school-dipolma school-materials school-placement school-transport school-uniform stipend teaching-materials vaccinations visa-and-passport-fees visa-application-assistance world-wide-presence

During their exchange program with AFS, students will live in a host family, attend a local school and therefore experience a foreign culture up close. AFS á Íslandi provides a preparation camp before departure (Undirbúningsnámskeið) and a reorientation-camp (heimskomnámskeið) where students can share their experience with volunteers and other exchange students.

Upon arrival in Buenos Aires, AFS volunteers meet students and host a 1-2 day preparation meeting to introduce them to the Association’s rules and Argentine culture. AFS Argentina arranges for the students to travel to their host families; sometimes these journeys by bus last more than 24 hours. Local chapters organize meetings to evaluate the experience and optional activities, the cost of which is usually covered by the participants. They also organize a 1-2 day meeting to prepare for participants’ return to their home countries

While abroad, each student will be assigned a volunteer (liaison) to accompany them throughout their journey, helping them to understand the local reality and overcome difficulties in cultural adjustment.

Host families with AFS are voluntarily hosting, come from all kinds of socio-economic backgrounds and can be very different from each other. Where they live can also vary; some of them live in cities, while others live in more rural or suburban areas.

Depending on where the host family lives, AFS students may be placed in private or international schools.

skilyrði

Each country may have different eligibility criteria for the students; you can find the general criteria here. Some AFS countries have stricter requirements for applicants than others, the main reason being that it can be difficult to find host families or schools. 

We would prefer that these factors not prevent exchange programs, but at the same time we need to take into account local conditions in each country. You can contact our office to find out what are the specific criteria for the country you are interested in. 

____________________

Kannaðu hvort að þú uppfyllir skilyrðin fyrir:

  • árs prógrammi hér
  • 5 mánaða prógrammi hér 
  • 3ja mánaða prógrammi hér

Eins og er þá er plássum úthlutað í þeirri röð sem umsóknir berast.

  • Ekki er krafa um spænsku kunnáttu en grunnfærni er mjög gagnleg.
  • Erfitt getur reynst að finna fjölskyldur fyrir nema sem hafa átt við sálræn vandkvæði að stríða.
  • Mjög margar fjölskyldur eiga hunda.
  • Almenn inntökuviðmið má finna hér.
  • AFS á Íslandi áskilur sér rétt til breytinga.
  • Kynntu þér bólusetningakröfur landsins í þessari skrá: Bólusetningar skiptinám það er mikilvægt að byrja bólusetningar þannig að þeim sé örugglega lokið fyrir áætlaða brottför.
  • Kynntu þér kröfur vegna áritunar í skránni Áritunarkostnaður_verð. AFS á Íslandi aðstoðar nema við öflun áritunar en kostnaður er ekki innifalinn í þátttökugjöldum.
  • Nemar sem fara í skiptinám til Argentínu á sumarbrottför geta ekki ferðast til útlanda á tímabilinu júní og júlí og nemar á vetrarbrottför geta ekki ferðast til útlanda á tímabilinu desember og janúar. Á þessum tímabilum er áritunarferli í hámarki og vegabréf nemans ásamt gögnum er sent viðkomandi sendiráði í Noregi og getur það tekið sér 6-8 vikur í að klára áritunina.
  • Ef þú heldur að það gæti verið að þú uppfyllir ekki skilyrðin fyrir skiptinámið, vertu í sambandi og sendu okkur fyrirspurn á [email protected]

 

Innifalið í skiptináminu

  • Flugkostnaður
  • Ferðir til og frá flugvelli
  • Fósturfjölskylda
  • Húsnæði
  • Máltíðir
  • Skóli
  • Community Service Placement
  • Trúnaðarmaður/tengiliður
  • Sjúkratryggingar
  • Neyðarsími allan sólarhringinn
  • Ferðalög á vegum skóla
  • Skólabíll
  • Aðstoð vegna umsóknar
  • Aðstoð vegna vegabréfsáritunar
  • Undirbúningsnámskeið
  • Námskeið á vegum AFS á meðan á dvöl stendur
  • Heimkomunámskeið
  • Kennslugögn
  • 70 ára reynsla

Ekki innifalið

  • Bólusetning
  • Menningarferðir
  • Ferðalag innanlands
  • Kostnaður vegna vegabréfs og/eða áritunar
  • Einkunnablöð
  • Skólagögn
  • Skólabúningur