Það opnar nýjan heim að læra og kunna nýtt tungumál. Með því að ferðast og fara í tungumálanám nærð þú dýpri skilning á menningu og máli.
HVAÐ ER Í BOÐI: Skelltu þér til Medellin í Kólumbíu og lærðu spænsku, lærðu um egypska menningu og lærðu arabísku í Kaíró, þú getur líka farið á sumarnámskeið í kínversku eða lært spænsku, stundað jóga og sörfað í Dóminíska Lýðveldinu.
HVERT: Kína, Indland, Argentína, Egyptaland, Úrúgvæ, Bólivía, Kólumbía, Kína, Dóminíska Lýðveldið
LENGD: 2-48 vikur
ATH! Listinn sem sýndur er hér á heimasíðunni er ekki tæmandi. Vinsamlegast hafðu samband fyrir ítarlegri upplýsingar.
