Upplýsingar um fyrirhugaða viðburði, námskeið og skilafresti umsókna um skiptinám fyrir nema, hýsingarfjölskydur og sjálfboðaliða.

Nóvember 2025

  • fimmtudagur 6. Opið hús á skrifstofu AFS – Sóltún, 20 105, Reykjavík ~ Skráning: Interest form
  • laugardagur 7. og sunnudag 9. Undó fyrir skiptinema sem eru að fara út
  • fimmtudagur 20. Opið hús á netinu fyrir áhugasama um skiptinám ~ Skráning: Zoom call
  • frá fimmtudegi 29. til sunnudagsins 30. Lokadvöl TR fyrir hýstu skiptinema sem eru ap fara til baka

Desember 2025

  • fimmtudagur 4. Opið hús á skrifstofu AFS – Sóltún, 20 105, Reykjavík ~ Skráning: Interest form
  • miðvikudagur 10. Vöfflukaffi á AFS skristofunni – Sóltún, 20 105, Reykjavík ~ Skráning: Facebook event
  • fimmtudagur 18. Opið hús á netinu fyrir áhugasama um skiptinám ~ Skráning: Zoom call
Dagatal

Bættu AFS dagatalinu við Google aðganginn þinn

AFS Dagatal