years-experience access-alumni-network airfare airport-pick-up assistance-with-application-process community-service-placement continuous-support cultural-trips domestic-transport emergency-support field-trips global-competence-certificate grade-transcripts host-family-placement housing individual-contact-person internship-placement language-instruction meals medical-insurance orientations-during-your-time-abroad other pre-departure-orientation product-materials re-entry-orientation school-dipolma school-materials school-placement school-transport school-uniform stipend teaching-materials vaccinations visa-and-passport-fees visa-application-assistance world-wide-presence

Hvað er danskur lýðháskóli?

Danskir lýðháskólar eru einstakir. Skólarnir eru hluti af óformlega menntakerfinu í Danmörku og ekki er hægt að bera þá saman við háskóla eða fagnámskeið þar sem áherslan lögð á próf og drifkraftinn til árangurs. Í dönskum lýðháskólum byggist kennslan á samræðum og þekkingarskiptum á milli kennara og nemenda.

Nemendur (sem eru á aldrinum 18 til 30 ára) dvelja í lýðháskólanum og fræðast þar um ýmislega hluti, allt eftir því hvar áhugasviðið liggur. Þú munt upplifa persónulegan vöxt og öðlast þvermenningarlega vitund. Í lýðháskólanum þróar þú hæfileika þína innan þíns áhugasviðs, þú þroskast persónulega og gerir áætlanir til framtíðar. Þú getur lesið meira um danska lýðháskóla hér.

Bosei folk college is a Danish folk college but with a Japanese twist. It offers courses in the Japanese and Korean languages, martial arts and sport.
On top of those subjects, you can attend many other subjects such as health & fitness, outdoor, ballgames and water sports. You will also have the opportunity to attend study trips to e.g. Japan.

Lestu meira um Bornholms lýðháskólann hér.

Praktískar upplýsingar:

  • Kostnaður fyrir fæði, gistingu og kynningu meðan á dvöl þinni stendur er innifalinn, en þú þarft samt að leggja fram 90 DKK á viku fyrir námsefni og afþreyingu.
  • Þú tekur þátt í skyldunámi erlendis á vorin. Kostnaður er u.þ.b. 800 Evrur, greitt beint til Lýðháskólans
  • Ef þú velur að læra „útiveru“ tekur þú þátt í auka skyldunámi. Kostnaður við þetta er 320 Evrur, sem greiðist beint til Lýðháskólans.
  • Þú stendur straum af eigin vasapeningum og persónulegum útgjöldum. Danmörk er dýrt land, svo við mælum með að gera ráð fyrir að lágmarki 160 Evrum á mánuði.
  • Sjálfboðaliði frá AFS sækir þig á flugvöllinn og fylgir þér í Lýðháskólann
  • Þér verður boðið á kynningarhelgi á vegum AFS

skilyrði

  • Þú þarft að vera 18 ára á árinu
  • Góð enskukunnátta skilyrði