years-experience access-alumni-network airfare airport-pick-up assistance-with-application-process community-service-placement continuous-support cultural-trips domestic-transport emergency-support field-trips global-competence-certificate grade-transcripts host-family-placement housing individual-contact-person internship-placement language-instruction meals medical-insurance orientations-during-your-time-abroad other pre-departure-orientation product-materials re-entry-orientation school-dipolma school-materials school-placement school-transport school-uniform stipend teaching-materials vaccinations visa-and-passport-fees visa-application-assistance world-wide-presence

Stutt sumarnámskeið þar sem þátttakendur öðlast betri færni í ensku og menningarlæsi ásamt því að kynnast hópi af krökkum frá flestum löndum heims.

Þátttakendum er fylgt til Bretlands og þeir eru sóttir í lok námskeiðsins. Á námskeiðinu er fjöldi sjálfboðaliða og starfsfólk frá bæði AFS og samstarfsaðilanum Roeland. Samanlagt eru þessir aðilar með áratuga reynslu af þesskonar námskeiðahaldi.

Þetta er í annað skipti sem AFS á Íslandi sendir þátttakendur á þetta námskeið en meðal ummæla fyrri þátttakenda er: „Ég myndi helst vilja fara á hverju ári eftir þetta.“

skilyrði

Þátttakendur á aldrinum 13-18 er skipt í tvær brottfarir:

16. – 28. júlí (13-15 ára) – 4 pláss

30. júlí – 11. ágúst (15-18 ára) – 4 pláss

Umsóknarfrestur er til 13. maí 2018

Innifalið í skiptináminu

 • Flugkostnaður
 • Ferðir til og frá flugvelli
 • Húsnæði
 • Máltíðir
 • Skóli
 • Sjúkratryggingar
 • Ferðalög á vegum skóla
 • Menningarferðir
 • Ferðalag innanlands
 • Leiðbeingar tungumáls
 • Aðstoð vegna umsóknar
 • Undirbúningsnámskeið
 • Stöðugur stuðningur
 • Hluti af alþjólegum samtökum
 • 70 ára reynsla

Ekki innifalið

 • Bólusetning
 • Vasapeningur