logo-erasmus-plus

Ungmennaáætlun Evrópusambandsins

Styrkir frá Erasmus+

AFS á Íslandi sækir um styrki í Erasmus+ áætlunina.  Á undanförnum árum höfum við fengið styrki til að taka á móti sjálfboðaliðum í 6 og 12 mánuði frá m.a. Tékklandi, Portúgal, Ítalíu og Noregi og til að halda ungmennaskipti með sjálfboðaliðum AFS frá mismunandi löndum í Evrópu. Styrkirnir gefa okkur tækifæri til að efla starfið innanfrá ásamt því að hjálpa okkur að stula að jákvæðum breytingum í samfélaginu.

Eingöngu nemendur í framhaldsskólum sem eru hluti af E+ prógramminu hjá AFS á Íslandi geta boðið upp á þennan námsstyrk.

Meira um Erasmus+