Hjá AFS starfa fjöldi sjálfboðaliða á víð og dreif um landið. Fjórar deildir eru starfrækar með stjórn og ásamt því er líka aðalstjórn. Einnig eru fjórar starfsmenn á skrifstofu AFS ásamt European Solidarity Corps sjálfboðaliða með styrk frá Erasmus+ áætluninni.