Þessi tegund kvörtunarsnýst um að eftirfarandi er ábótavant eða ámælisvert
- Ferlar og samskipti skrifstofu við þátttakendur eða sjálfboðaliða
- Fjárhagsleg stjórn og ábyrgð skrifstofu/framkvæmdastjóra/stjórnar
- Einhver önnur þjónusta sem AFS á Íslandi býður upp á
ATH! Þessi tegund kvörtunar snýr ekki að einstökum þátttakendum (skiptinemum, fósturfjölskyldum, sjálfboðaliðum osfrv) heldur hvort ferlar, samskipti, meðferð fjármuna osfrv eru ámælisverð eða röng.
Svona hefur þú samband – nokkrir valmöguleikar
- Skrifstofa AFS í síma 552-5450 eða senda póst á netfangið [email protected]
- Tölvupóstur beint á framkvæmdastjóra á netfangið [email protected]
- Tölvupóstur á umboðsmann AFS á Íslandi, Gunnar Einarsson, á netfangið [email protected]
- Ef enginn ofangreindra valmöguleika hentar þér, þá getur þú haft samband við AFS International í gegnum netfangið [email protected]
AFS á Íslandi vinnur samkvæmt AFS International Business Complaint Policy – nánari upplýsingar er að finna hér