Tilkynningar

Föstudagsfréttir í sumarfrí
Föstudagsfréttapakki AFS mun ekki koma jafn reglulega út yfir sumarmánuðina. Best verður þá að fylgjast með starfinu í gegnum samfélagsmiðla. Útgáfa frétta af starfinu fer svo á fullt aftur með haustinu.

Sumaropnun skrifstofu
Skrifstofa AFS lokar síma og veitir takmarkaða þjónustu yfir sumarleyfistíma starfsmanna frá 6. til 24. júlí 2020.

 

Hosting update

Ennþá vantar nokkrar fósturfjölskyldur fyrir skiptinemana sem koma í ágúst til okkar. Við hvetjum alla til að íhuga að taka til sín nema og stækka fjölskylduna.  

Vegna C-19 hefur AFS á Íslandi ákveðið að bjóða skiptinemum í styttri dvöl að koma í janúar 2021. Nemarnir verða þá annað hvort í 3 eða 5 mánuði á Íslandi. Fljótlega munum við setja upp lýsingar á þeim nemum á heimasíðuna.

 

Online training sessions

We have started the second track of the online training sessions with a session about communication styles. It was a very interesting but broad topic to look into and made us think about all the different ways we communicate with each other.

Next weeks we have more sessions coming up:

Track 2: AFS Skills
June 15th – Debriefing
June 22nd – DIVE
June 9th – Coordination and leadership

Track 3 – Let’s go big!
July 6th – How to embed GCE in our programs?
July 13th – Power and Privilege
July 20th – How to create change?

You can still sign up for the upcoming sessions through the link:
https://forms.gle/Jk1MYosiH5UdJpX3A