Ef þú elskar tónlist, dans og fado (sem er vinsæl portúgölsk alþýðutónlist) er Portúgal tilvalinn áfangastaður fyrir námsdvöl erlendis. Portúgal býður upp á eitthvað fyrir alla, allt frá heimsborginni Lissabon til gullfallegra stranda. Þú getur kannað ævafornar kirkjur og kastala, klifið snarbrattar fjallshlíðar, kíkt á útimarkaði með ferska matvöru eða skellt þér á þjóðlagatónlistarhátíðir.

Um helgar er Portúgal paradís ungmenna í leit að afþreyingu, enda má finna fótboltaleiki, dansstaði, markaði og hátíðir á hverju horni.

Fólk og menning

Í Portúgal eru nokkrar stórborgir en líka fjölmargar heillandi minni borgir eða bæir. Ungmenni í Portúgal eru mjög sjálfstæð on um leið vön að axla ábyrgð. Portúgalskar fjölskyldur ferðast mikið saman innanlands og njóta samveru með vinum og ættingjum. Þá er landið ákaflega ríkt af matarmenningu.

A photo posted by @virgoncviri1 on

A photo posted by Bianca?? (@biancaorlandoo) on

Skólalífið

Allir skiptinemar ganga í ríkisrekna menntaskóla með öðrum nemem á sínu reki. Þar er hægt að velja milli nokkurra námsbrauta, svo sem náttúrubraut, hugvísindasvið, málabraut eða listir. Í portúgölskum skólum eru gerðar miklar kröfur til nemenda og skóladagurinn getur verið langur. Á sama tíma er skólinn líka langbesti staðurinn til að eignast nýja vini, læra tungumálið og kynnast sögu landsins og menningu.

Tungumálið

Opinbert tungumál landsins er portúgalska. Allir skólar sem eru í samstarfi við AFS bjóða upp á tungumálakennslu fyrir byrjendur.


A photo posted by Raya Mwanuka (@rayaaam) on

Matur

Fiskur er ákaflega vinsæll í Portúgal en þar borðar fólk einnig mikið kjöt, osta, ferska ávexti og grænmeti. Portúgalar eru líka hrifnir af sætabrauði og þar er hægt að finna mörg frábær bakarí

Let AFS guide your intercultural adventure

Go abroad with AFS to discover who you really are, make new lifetime friendships and immerse yourself in a fascinating intercultural experience.
TEEN PROGRAMS (UNDER 18 YEARS OLD)

Our learning program will prepare you for an amazing AFS intercultural experience. The program begins at your home country with a pre-departure orientation and continues with orientations and other supported learning activities and facilitated conversations will help you maximize your experience, cope the challenges of navigating a new culture and community and gain knowledge, skills, and a global understanding, throughout your time abroad, and as you return to you home country. AFS volunteers will be there to support and guide you and your host family through your learning journey abroad.

ADULT PROGRAMS (18 YEARS OR OLDER)

The Global Competence Certificate (GCC) program will support your intercultural learning experience. This state-of-the-art program prepares you to successfully navigate new cultural environments—during your AFSNext experience and long after you finish the program. Online intercultural learning modules combined with in-person sessions help you develop practical and global skills, knowledge and attitudes that employers need and mission-driven organizations believe will help achieve their social impact goals. You will receive your certification upon completion of the training program. 

Skoða skiptinám í Portúgal