Síðasti hluti tveggja ára verkefnis átti sér stað í Konstanz í Þýskalandi í mars síðastliðnum. Í ChapEx verkefninu tóku þátt tíu sjálfboðaliðar frá Íslandi, Portúgal og Slóvakíu og þrettán frá Þýskalandi. Um er að ræða eins konar ungmennaskipti þar sem sjálfboðaliðar frá fjórum löndum hittast í viku og læra um ákveðin málefni. Viðfangsefni verkefnisins í Konstanz var Changes through Actions: Taking Responsibility at an Urgent State of Climate Change eða á íslensku: Að axla ábyrgð á alvarlegu stigi hlýnun jarðar.

Hér má sjá stutt myndband af ChapEx í Konstanz.

__________

Texti og myndband: Þóra Kristín Hjaltested, sjálfboðaliði Reykjavíkdeildar
Mynd i bakgrunni: Ægir Jónas Jensson, sjálfboðaliði Norðurdeildar