Sunnudaginn 16. febrúar héldu sjálfboðaliðar AFS sjálfboðaliðanámskeið á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðið komu nýjir sjálfboðaliðar samtakanna og fræddust um það hvað það er að vera sjálfboðaliði, hvaða verkefni…
Laugardaginn 15. febrúar var haldið Heimkomunámskeið AFS á skrifstofu samtakanna í Reykjavík. Á námskeiðinu hjálpuðu sjálfboðaliðar ný-heimkomnum skiptinemum að gera upp dvölina sína og skoða hvernig reynslan af skiptináminu getur…
Í byrjun árs gáfu Alþjóðasamtök AFS út nýja alþjóðlega rannsóknarskýrslu eftir tveggja ára rannsóknarvinnu. Markmiðið með könnuninni var að kanna svokölluð „AFS áhrif“. Skýrsla ber titilinn „Að skapa alheimsborgara: AFS…
Sælir kæru AFSarar! Ég heiti Steinunn og hef nýverið hafið störf hjá AFS á Íslandi sem verkefnastjóri fræðslu- og skólamála. Mig langar að kynna mig aðeins fyrir þau sem ekki…
Þann 21. Mars, var haldin Menningarhelgi AFS á Íslandi. Þar voru 26 erlendir nemar og 8 sjálfboðaliðar sem hófu ferðina með forsetaheimsókn á Bessastaði, þar sem Hr. Guðni Th. Jóhannesson,…
EFIL, regnhlífar samtök AFS í Evrópu halda annað hvert ár fund fyrir það sem þau kalla Organisational Development Coordinators (ODC). Á Íslandi hefur þetta starf hlotið nafnið Fræðslustjóri. Markmið fundarins…
Ég, Kristín Björnsdóttir, tók átt í fjögurra daga námskeiði fyrir starfsfólk AFS sem vinnur með stuðningsmál skiptinema. Námskeiðið var haldið í Baltimore í Bandaríkjunum og voru þátttakendur um 40…