Í AFS skiptinámi ferðu í ótrúlegt ferðalag menningaruppgötvunar og persónulegs þroska!
Við bjóðum upp á yfir 25 áfangastaði og prógrömm í 3,6 eða 10 mánuði.
Við bjóðum upp á fjölbreytta valkosti eins og Bandaríkin, Kanada, Japan, Brasilíu, Kosta ríka, Kína, Ítalíu, Frakkland, Grikkland og fleiri!
Hvað munt þú græða á skiptinámi?
Alþjóðleg ævintýri: Ferðast út fyrir landsteinana og upplifðu líf í nýju landi. Þar færðu tækifæri til að sökkva þér niður í fjölbreytta menningu, hefðir og tungumál.
Akademísk tækifæri: Kannaðu ný fræðslusjónarmið! Með því að ganga í skóla erlendis færðu að taka námsgreinar sem þú fengir mögulega aldrei kost á annars og öðlast þekkingu í mismunandi námsefnum.
Menningarleg upplifun: Búðu hjá fósturfjölskyldu og sjáðu lifnaðarhætti innfæddra. Taktu þátt í daglegum hefðum, matargerð og samfélagsviðburðum. Með því græðir þú dýpri skilning á fjölbreytni menningar.
Persónulegur þroski: skoraðu á sjálfan þig, farðu út fyrir þægindarammann þroskastu á persónulegu og alþjóðlegu stigi. Skiptinám mótar framtíð þína og víkkar sýn þína á heiminn.
Tengsl til frambúðar: Þú færð tækifæri til að eignast vini alls staðar að úr heiminum. Þessi tengsl ná yfir landamæri og bjóða upp á alþjóðlegt net stuðnings og vináttu til frambúðar.
Vertu með í alþjóðlega AFS samfélaginu og upplifðu einstakt ævintýri sem mun vera með þér alla ævi!
Sæktu um núna og vertu hluti af prógrammi sem metur fjölbreytileika, menningarlegan skilning og alþjóðlegar upplifanir.