Stefnumótun AFS International
Fyrir rúmu ári síðan sótti ég um að taka þátt í vinnuhóp í Stefnumótun AFS (e. AFS-Co-creation). Stefnumótunin er fjármögnuð af Co-fund þar sem flestir félagar sambandsins lögðu sitt á…
Fyrir rúmu ári síðan sótti ég um að taka þátt í vinnuhóp í Stefnumótun AFS (e. AFS-Co-creation). Stefnumótunin er fjármögnuð af Co-fund þar sem flestir félagar sambandsins lögðu sitt á…
Sælir kæru AFSarar! Ég heiti Steinunn og hef nýverið hafið störf hjá AFS á Íslandi sem verkefnastjóri fræðslu- og skólamála. Mig langar að kynna mig aðeins fyrir þau sem ekki…
Hér í Skipholtinu er áherslan á vormánuðum ávallt á undirbúning sendra og hýstra nema. Starfsmenn í prógrömmum leggja kapp á að klára umsóknir og senda fyrir umsækjendur, og eins tilkynnum…
Aðalfundur Hollvina AFS á Íslandi fór fram 11. mars sl. í húsnæði AFS í Skipholti 50C. Farið var yfir liðið starfsár. Styrkveitingar voru afar litlar á árinu og námu…
Námskeið í fósturfjölskylsuöflun fyrir Norðurlöndin var haldið á Íslandi helgina 8.-10. mars og komu alls 24 þátttakendur frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Danmörku og Grænlandi. Er þetta í annað sinn…
Vikuna 4.-8. mars s.l. fylltist smáborgin Amersfoort í Hollandi af AFSurum hvaðanæva frá. Aðdráttaraflið var tvíþætt þar sem fundur deildarstjóra nema (e. programme directors) og námskeið fyrir sjáfboðaliða um aukin…
Dagana 22 –24 febrúar var haldin Landsfundur AFS á Íslandi. Er það þá í þriðja sinn eftir endurvakningu þessa fundar sem hann er haldin. Þá er sá hátturinn á að…
Nýr framkvæmdarstjóri AFS skellti sér á fund í höfuðstöðvum AFS International í New York. Þetta var í fyrsta skiptið sem undirrituð fer á alþjóðaskrifstofu okkar og þótti ansi merkilegt að…
EFIL, regnhlífar samtök AFS í Evrópu halda annað hvert ár fund fyrir það sem þau kalla Organisational Development Coordinators (ODC). Á Íslandi hefur þetta starf hlotið nafnið Fræðslustjóri. Markmið fundarins…