Stefnumótun AFS International
Fyrir rúmu ári síðan sótti ég um að taka þátt í vinnuhóp í Stefnumótun AFS (e. AFS-Co-creation). Stefnumótunin er fjármögnuð af Co-fund þar sem flestir félagar sambandsins lögðu sitt á…
Fyrir rúmu ári síðan sótti ég um að taka þátt í vinnuhóp í Stefnumótun AFS (e. AFS-Co-creation). Stefnumótunin er fjármögnuð af Co-fund þar sem flestir félagar sambandsins lögðu sitt á…
Nú í lok febrúar hélt Reykjavíkurdeild sjálfboðaliðanámskeið í Skipholtinu þar sem nýir sjálfboðaliðar tóku þátt í hópefli og fengu góða kvöldstund af AFS 101. Okkar nýjasti sjálfboðaliðahópur fékk þjálfun í…
Dagana 22 –24 febrúar var haldin Landsfundur AFS á Íslandi. Er það þá í þriðja sinn eftir endurvakningu þessa fundar sem hann er haldin. Þá er sá hátturinn á að…
16. Janúar síðastliðinn héldu sjálfboðaliðar AFS hátíðlega árshátíð og var gaman að sjá mörg ný andlit. Þemað var suður-amerískt/spænskt í þetta skiptið þar sem suðræn matarmenning var allsráðandi og fengu…
Það er orðin hefð hjá AFS að halda Jóla-vöfflukaffi á skrifstofunni í Desember. Þá er skiptinemum og fjölskyldum þeirra, sjálfboðaliðum og félagmönnum á höfuðborgarsvæðinu boðið að koma á skrifstofu samtakanna…
Menningarhelgin var haldin 1. til 4. mars. Skiptinemarnir sem eru búsettir á landsbygðinni komu til Reykjavíkur þann 1. mars og við fórum öll saman út á Álftanes til Guðna, forseta Íslands.…
Nú eru komin um fjögur ár síðan ég kom aftur heim úr árslöngu skiptinámi í Japan. Það er orðið svo langt síðan að sú þekking og reynsla sem ég öðlaðist…
In 2011, AFS Intercultural launched the LINK Learning Program, a network-wide training which aims at expanding our staff and volunteers’ expertise in the field of Intercultural Learning (ICL). By doing…
Landsfundur AFS var haldinn helgina 27.-29. apríl s.l. á Laugum í Sælingsdal. Þangað voru boðuð skrifstofa, stjórn og deildir. Markmið fundarins var sá að stjórnir, starfsfólk og lykilsjálfboðaliðar komi saman…